Kristján Ingi Smárason mun tefla á Landsmótinu í skólaskák

Kristján Ingi Smárason mun tefla á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer um komandi helgi í Kópavogi.

Kristján Ingi er fjölhćfur íţróttamađur.
Kristján Ingi er fjölhćfur íţróttamađur.

Kristján Ingi Smárason mun tefla á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer um komandi helgi í Kópavogi. 

Ţetta kemur fram á heimasíđu skákfélagsins Gođans en Kristján Ingi vann sér inn keppnisrétt á mótiđ í sérstakri undankeppni sem fram fór sl. fimmtudag (19 maí) á Chess.com.

Sjálf úrslitakeppnin fer fram 28.-29.  maí viđ glćsilegar ađstćđur í húsnćđi Siglingaklúbb Kópavogs ađ Naustavör 14. Úrslitin verđa tefld í tíu manna flokkum ţar sem allir tefla viđ alla, tíu keppendur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og tíu keppendur í eldri flokki (8.-10. bekkur).

Kristján teflir í eldri flokki. Umhugsunartími verđur 15 mínútur á mann međ 5 sekúndna viđbótartíma á leik.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744