Kristján Ingi Páskmeistari Gođans

Kristján Ingi Smárason vann alla sína andstćđinga og ţar međ Páskaskákmót Gođans sem fram fór í gćrkvöldi.

Kristján Ingi Páskmeistari Gođans
Íţróttir - - Lestrar 78

Kristján Ingi Smárason Páskameistari Gođans.
Kristján Ingi Smárason Páskameistari Gođans.

Kristján Ingi Smárason vann alla sína andstćđinga og ţar međ Páskaskákmót Gođans sem fram fór í gćrkvöldi.

Kristján fékk fimm vinninga af fimm mögulegum en ţetta er fysti titill sem Kristján vinnur í fullorđinsflokki.

Smári Sigurđsson varđ annar međ fjóra vinninga og Adam Ference Gulyas ţriđji međ ţrjá vinninga.

Einungis sex keppendur tóku ţátt í mótinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744