Krista Eik skoraði tvennu á móti Smára

Krista Eik Harðardóttir skoraði bæði mörk Völsungs í útisigri á Smára í gær.

Krista Eik skoraði tvennu á móti Smára
Íþróttir - - Lestrar 108

Krista Eik Harðardóttir.
Krista Eik Harðardóttir.

Krista Eik Harðardóttir skoraði bæði mörk Völsungs í útisigri á Smára í gær.

Leikurinn fór fram gervigrasinu við Fagralund í Kópavogi og urðu úrslit hans 1-2 fyrir Völsungi.

Völsungur er með 6 stig í 7. sæti 2. deildar kvenna en næsti leikur er gegn KH á Hlíðarenda nk. sunnudag.

Karlalið Völsungs tapaði fyrir KFG á heimavelli sl. laugardag, gestirnir skoruðu þrjú mörk en Björgvin Máni Bjarnason eitt fyrir Völsung.

Völsungur er með þrjú stig í 11. og næst neðsta sæti 2. deildar karla.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744