Komu bát til bjarg­ar á Skjálf­anda

Fé­lag­ar í björg­un­ar­sveit­inni Garðari á Húsa­vík komu bát til bjarg­ar á Skjálf­anda í gær­kvöldi eft­ir að bát­ur­inn missti stýrið.

Komu bát til bjarg­ar á Skjálf­anda
Almennt - - Lestrar 581

Jón Kjartansson slöngubátur björgunarsv. Garðars.
Jón Kjartansson slöngubátur björgunarsv. Garðars.

Fé­lag­ar í björg­un­ar­sveit­inni Garðari á Húsa­vík komu bát til bjarg­ar á Skjálf­anda í gær­kvöldi eft­ir að bát­ur­inn missti stýrið.

Mbl.is greinir frá þessu og þar segir að einn hafi verið um borð í bátn­um þegar óhappið átti sér stað.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni tóku björg­un­ar­sveit­ar­menn bát­inn í tog og komu hon­um og skip­verj­an­um til hafn­ar á Húsa­vík án vand­ræða. (mbl.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744