Ţjóđlagasveitin Kólga heldur tónleika á Hvalbak

Ţjóđlagasveitin Kólga er sjóđheit um ţessar mundir og heldur tónleika á Hvalbak nk. föstudagskvöld kl. 21:00.

Ţjóđlagasveitin Kólga heldur tónleika á Hvalbak
Fréttatilkynning - - Lestrar 598

Ţjóđlagasveitin Kólga.
Ţjóđlagasveitin Kólga.

Ţjóđlagasveitin Kólga er sjóđheit um ţessar mundir og heldur tónleika á Hvalbak nk. föstudagskvöld kl. 21:00.

Ţau er á leiđ í hljóđver til ađ taka upp sína fyrstu plötu, en fannst tilvaliđ ađ taka rúnt norđur, hvar rćtur flesta međlima liggja, til ađ viđra og tilkeyra prógrammiđ. 

Kólga leikur bćđi frumsamda tónlist í ţjóđlagastíl sem og ţjóđlög úr ýmsum áttum, međ íslenskum textum, flestum úr eigin smiđju.

Međlimir Kólgu eru Kristín Sigurjónsdóttir - fiđla & söngur, Magni Friđrik Gunnarsson - gítar & söngur, Helgi Ţór Ingason - harmonikka & söngur og Jón Kjartan Ingólfsson - bassi & söngur. 

Hér ađ neđan má hlýđa á ţrjú lög međ Kólgu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744