09. nóv
KnattspyrnuáhugamennAðsent efni - - Lestrar 103
Fundur í Völsungsaðstöðunni á þriðjudaginn 9. nóvember kl 17:30
Fundarefni:
Knattspyrnuárið 2011. Hvernig stillum við saman strengi
knattspyrnuáhugamanna á Húsavík.
Aðstöðumál knattspyrnumanna.
Knattspyrnuráð Völsungs.