Kiwanis afhenti börnum reiđhjólahjálma

Í vikunni afhenti Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sjö ára börnum á Húsavík reiđhjólahjálma ađ gjöf.

Kiwanis afhenti börnum reiđhjólahjálma
Almennt - - Lestrar 376

21 barn fékk reiđhjólahjálma frá Kiwanis.
21 barn fékk reiđhjólahjálma frá Kiwanis.

Í vikunni afhenti Kiwanisklúbburinn Skjálfandi sjö ára börnum á Húsavík reiđhjólahjálma ađ gjöf.

Eftir ađ Skjálfandamenn höfđu afhent börnunum hjálmana fengu ţau frćđslu um nauđsyn ţess ađ nota reiđhjólahjálma ţegar veriđ er ađ hjóla.

Kiwanismenn afhenti viđ ţetta tćkifćri Björgunarsveitinni Garđari formlega nýjan bíl og ţrjá björgunarfleka til vatns- og sjóbjörgunar en hver fleki getur tekiđ ţrjátíu manns.

Og ađ sjálfsögđu voru grillađar pylsur ađ hćtti kiwanismanna.

Ljósmynd Hörđur Jónasson

Ljósmynd Hörđur Jónasson

Ljósmyndir tók Hörđur Jónasson.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744