21. apr
Jóney Ósk komin heim í VölsungÍţróttir - - Lestrar 707
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hefur skrifađ undir samning hjá meistaraflokki Völsungs og mun leika međ liđinu á komandi tímabili.
Jóney er 24 ára uppalin Völsungur en hefur s.l. tvö tímabil leikiđ međ Keflavík. Hún hefur spilađ 121 leik međ meistaraflokki og skorađ 9 mörk.
Á fésbókarsíđu Grćan hersins segir ađ ţađ sé mikill fengur ađ fá Jóneyju aftur heim og mun hún styrkja liđiđ í baráttunni um ađ koma liđinu upp um deild í sumar.
Međfylgjandi mynd er fengin af síđunni.