Jóney Ósk komin heim í Völsung

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hefur skrifađ undir samning hjá meistaraflokki Völsungs og mun leika međ liđinu á komandi tímabili.

Jóney Ósk komin heim í Völsung
Íţróttir - - Lestrar 707

Jóney Ósk og John Andrews ţjálfari Völsungs.
Jóney Ósk og John Andrews ţjálfari Völsungs.

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hefur skrifađ undir samning hjá meistaraflokki Völsungs og mun leika međ liđinu á komandi tímabili.

Jóney er 24 ára uppalin Völsungur en hefur s.l. tvö tímabil leikiđ međ Keflavík. Hún hefur spilađ 121 leik međ meistaraflokki og skorađ 9 mörk. 

Á fésbókarsíđu Grćan hersins segir ađ ţađ sé mikill fengur ađ fá Jóneyju aftur heim og mun hún styrkja liđiđ í baráttunni um ađ koma liđinu upp um deild í sumar.

Međfylgjandi mynd er fengin af síđunni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744