Jón, Kristján og Viktor hérađsmeistarar HSŢ 2014Íţróttir - - Lestrar 383
Jón Ađalsteinn Hermannsson, Kristján Davíđ Björnsson og Viktor Hjartarson unnu sigur hver í sínum aldursflokki á hérađsmóti HSŢ í skák 2014 fyrir 16 ára og yngri. sem fram fór á Laugum sl. ţriđjudag.

Hér má sjá lokastöđuna í flokki 8 ára og yngri og 9-12 ára.
Keppni í flokki 13-15 ára var mjög jöfn og hörđ og ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ fjóra vinninga, eftir tvöfalda umferđ.
Var ţví ákveđiđ ađ ţessir ţrír efstu tefldu aftur daginn eftir tvöfallt einvígi um titilinn, en međ 7. mín umhugsunartíma í stađ 10 mín og gerđi Jón Ađalsteinn Hermannsson sér lítiđ fyrir og vann allar skákirnar fjórar og hérađsmeistaratitilinn í flokknum um leiđ.
Eyţór og Jakub fegnu báđir einn vinning og háđu ţví hrađskákeinvígi um annađ sćtiđ, Aftur komu ţeir jafnir í mark međ einn vinning hvor. Ţá tefldu ţeir svokallađa “armageddon-skák” ţar sem hvítur var međ 5 mín en svartur 4 mínútur en svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Ţađ fór svo ađ Jakub sem stýrđi hvítu mönnunum vann sigur og ţar međ annađ sćtiđ. Eyţór hafnađi ţví í ţriđja sćti.
Eyţór Kári Ingólfsson, Jón Ađalsteinn Hermannsson og Jakub Piotr Statkeiwicz. Lj. H.A
skakhuginn.is