Jón Helgi Björnsson nýr stjórnarformađur Vatnajökulsţjóđgarđs

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra hefur skipađ Jón Helga Björnsson sem formann stjórnar Vatnajökulsţjóđgarđs frá og međ 1.

Jón Helgi Björnsson.
Jón Helgi Björnsson.

Guđlaugur Ţór Ţórđarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra hefur skipađ Jón Helga Björnsson sem formann stjórnar Vatnajökulsţjóđgarđs frá og međ 1. janúar 2023.

Jón Helgi er líffrćđingur ađ mennt og međ MBA gráđu frá University of Manchester.

Hann starfar sem forstjóri Heilbrigđisstofnunar Norđurlands og hefur langa reynslu af stjórnun í opinberum rekstri og í atvinnulífinu. 

Í til­kynn­ingu segir ađ Jón Helgi taki viđ stöđu stjórnarformanns af Auđi H. Ingólfsdóttur sem lét af störfum um áramótin ađ eigin ósk. Auđur hefur gengt starfi stjórnarformanns frá mars 2020 á miklum mótunartíma í starfi ţjóđgarđsins og mun hún á nćstu misserum koma fyrir hönd ráđuneytisins ađ öđrum verkefnum sem tengjast ţjóđgarđinum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744