08. jan
Jólin kvödd međ brennu og flugeldumAlmennt - - Lestrar 394
Húsvíkingar kvöddu jólin síđdegis í dag, vonum seinna en vegna aurbleytu á brennustađ á Ţrettándanum var brennunni frestađ um tvo daga.
Brennan var á brennustćđinu viđ Skjólbrekku líkt og áramótabrennur unfanfarinna áratuga.
Guđni Braga sá um söng og flugeldasýning Kiwanismanna var á sínum stađ.
Hér ađ neđan eru nokkrar myndir sem ljósmyndari 640.is tók og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.