Jólin kvödd í blíðskaparveðri

Húsvíkingar kvöddu jólin nú undir kvöld með Þrettándagleði við Skjólbrekku.

Jólin kvödd í blíðskaparveðri
Almennt - - Lestrar 125

Húsvíkingar kvöddu jólin nú undir kvöld með Þrettánda-gleði við Skjólbrekku.

Þar var kveikt í brennu, Tónasmiðjan lék og söng og að lokum bauð Kiwansi-klúbburinn Skjálfandi upp á flugeldasýnningu.

Líkt og á Gamlársdag var blíðskaparveður nema nú var frostið heldur minna og tunglbjart.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Jólin kvödd með brennu og flugeldasýningu.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744