06. jan
Jólin kvödd í blíðskaparveðriAlmennt - - Lestrar 119
Húsvíkingar kvöddu jólin nú undir kvöld með Þrettánda-gleði við Skjólbrekku.
Þar var kveikt í brennu, Tónasmiðjan lék og söng og að lokum bauð Kiwansi-klúbburinn Skjálfandi upp á flugeldasýnningu.
Líkt og á Gamlársdag var blíðskaparveður nema nú var frostið heldur minna og tunglbjart.
Jólin kvödd með brennu og flugeldasýningu.