27. nóv
Jólaúthlutun Velferðasjóðs Þingeyinga 2019Fréttatilkynning - - Lestrar 199
Vekjum athygli á því að hægt er að sækja um jólaúthlutun hjá Vel-ferðasjóði Þingeyinga til 5.desember.
Umsóknum skal skila á netfang Rauðakross Íslands á Húsavík rkihusavik@simnet.is en einnig má hafa samband við prestanna í sýslunni og munu þeir koma umsóknunum áleiðis.
Við minnum á, að sjóðurinn er með bankareikning 1110-05-402610, kennitala 600410-0670. Framlög eru vel þegin!
Með óskum um gleðilega aðventu
Velferðasjóður Þingeyinga