Jólasýning fimleikadeildar Völsungs

Jólasýning fimleikadeildar Völsungs fór fram í íţróttahöllinni gćr.

Jólasýning fimleikadeildar Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 372

Fimleikabörn á jólasýningunni.
Fimleikabörn á jólasýningunni.

Jólasýning fimleikadeildar Völsungs fór fram íţróttahöllinni í gćr.

Fjöldi manns mćtti í íţróttahöllina til ađ sjá unga fimleikaiđkendur leika listir sínar en um sextíu börn tóku ţátt og sýndu afrakstur ćfinga á haustönnn.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ jólasýningin hafi ţótt heppnast mjög vel en hún er fyrir löngu orđinn fastur liđur í starfi deildarinnar og um leiđ síđasti liđur í starfi hennar á haustönn. 

Međfylgjandi mynd er af heimasíđu Völsungs en ţar sem og á Fésbókarsíđu félagsins má skođa fleiri myndir.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744