Jólaskáknámskeiđ fyrir börn í LundiAlmennt - - Lestrar 226
Ćskulýđs- og menningarsviđ Norđurţings hefur fengiđ Birki Karl Sigurđsson landsliđsţjálfara Ástralíu í skák og fyrrverandi heimsmeistara og norđurlandameistara til ađ halda jólaskáknámskeiđ fyrir börn og ungmenni í Norđurţingi.
Jólaskáknámskeiđiđ verđur fimmtudaginn 21 desember frá kl. 9.30 – 15.30 og fer ţađ fram í grunnskólanum í Lundi Öxarfirđi. Bođiđ verđur uppá hádegismat sem er innifalin í námskeiđsgjaldinu. Akstur frá Raufarhöfn og Húsavík á námskeiđsstađ er einnig innifalin í námskeiđskostnađi.
Upphaflega var stefnan ađ halda námskeiđ á Húsavík, Raufarhöfn og í Lundi en vegna ţess hve skráning var lítil var ákveđiđ ađ sameina í eitt námskeiđ. Eftir mikla skođun er lendingin sú ađ vćnlegast ađ halda eitt námskeiđ í Lundi. Flestar skráningar koma úr skólanum ţar og einnig er Lundur „mitt á milli“ Húsavíkur og Raufarhafnar. Viđ gerum okkur grein fyrir ţví ađ ţetta gćti veriđ forsendubreyting miđađ viđ ţađ sem upp var lagt međ.
Verđ er 1000 krónur á mann. Greitt er viđ upphaf námskeiđs.