24. des
Jólakveðja 640.isAlmennt - - Lestrar 335
640.is óskar lesendum sínum um víða veröld gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.
Með kveðjunni fylgir mynd sem tekin var í kirkjugarðinum undir kvöld.
Fjölmargir vitjuðu leiði ástvina sinna í garðinum í dag og kveiktu á kertum og skildu eftir blóm eða aðrar skreytingar.
Í kirkjugarðinum á Húsavík eftir að létti til síðdegis, snævi þakin trén settu jólalegan svip á umhverfið.