Jólablađ Völsungs er komiđ út

Jólablađ Völsungs áriđ 2021 er nú komiđ út en blađiđ í ár er sérlega veglegt ţar sem ţađ er eingöngu gefiđ út rafrćnt. Sú nýbreytni ađ gefa blađiđ út

Jólablađ Völsungs er komiđ út
Íţróttir - - Lestrar 207

Jólablađ Völsungs áriđ 2021 er nú komiđ út en blađiđ í ár er sérlega veglegt ţar sem ţađ er eingöngu gefiđ út rafrćnt.
 
Sú nýbreytni ađ gefa blađiđ út rafrćnt fylgir allri ţeirri tćkniţróun sem hefur átt sér stađ síđustu ár og áratugi. 
 
Völsungur óskar jafnframt sínum velunnurum, styrktarađilum, iđkendum, ţjálfurum og félagsmönnum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
 
 

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori640@gmail.com | Sími: 895-6744