Jóhann Rúnar þjálfar kvennaliðs Völsungs áfram

Jóhann Rúnar Pálsson þjálfari kvennaliðs Völsungs hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir hann út keppnistímabilið 2014.

Jóhann Rúnar þjálfar kvennaliðs Völsungs áfram
Íþróttir - - Lestrar 356

Hilmar Dúi og Jóhann handsala samninginn.
Hilmar Dúi og Jóhann handsala samninginn.

Jóhann Rúnar Pálsson þjálfari kvennaliðs Völsungs hefur framlengt samning sinn við félagið g gildir hann út keppnistímabilið 2014.

Skrifað var undir í kvöld og hefjast æfingar á næstu dögum. Þá verður Róbert Ragnar Skarphéðinson áfram aðstoðarþjálfari liðsins sem leikur í 1. deild.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744