05. nóv
Jóhann Rúnar þjálfar kvennaliðs Völsungs áframÍþróttir - - Lestrar 356
Jóhann Rúnar Pálsson þjálfari kvennaliðs Völsungs hefur framlengt samning sinn við félagið g gildir hann út keppnistímabilið 2014.
Skrifað var undir í kvöld og hefjast æfingar á næstu dögum. Þá verður Róbert Ragnar Skarphéðinson áfram aðstoðarþjálfari liðsins sem leikur í 1. deild.