Jarskjálfti upp á 3,4 međ upptök 1,5 km. NNV af Húsavík

Jarđskjálfti af stćrđinni 3,4 međ upptök sín 1,5 km NNV af Húsavík varđ klukkan 22:02 í kvöld.

Jarđskjálfti af stćrđinni 3,4 međ upptök sín 1,5 km NNV af Húsavík varđ klukkan 22:02 í kvöld.

Skjálftinn fannst vel á Húsavík og í nćrliggjandi sveitum. Veđurstofu Íslands hafa ekki borist fregnir af skemmdum.
 
Nokkrir minni eftirskjálftar hafa fylgt.
 
Almannavarnadeild hvetur fólk á ţekktum skjálftasvćđum ađ kynna sér varnir og viđbúnađ vegna jarđskjálfta.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744