Jarđskjálftahrinan úti fyrir Norđurlandi heldur áframAlmennt - - Lestrar 214
Jarđskjálftahrinan úti fyrir Norđurlandi heldur áfram en kl.19:26 í kvöld varđ skjálfti sem mćldist M5,6.
Hann fannst mjög víđa um landiđ, t.a.m hér á Húsavík en engar tilkynningar hafa borist um tjón eđa slys á fólki.
Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglu-stjóra.
Ţar segir einnig ađ heildarfjöldi jarđskjálfta á svćđinu ţađ sem af er nálgast núna 800 ţar af eru 56 stćrri en M3.
Almannavarnadeild varar sérstaklega viđ ţví ađ í fjöllum nćst upptökum skjálftans hefur orđiđ vart viđ grjóthrun og fólk sem hyggur á útivist á svćđinu ćtti ađ hafa sérstakan vara á sér og líka ţau sem ferđast um vegi undir hlíđum.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjórinn á Norđurlandi eystra hvetja fólk sem býr á ţekktum jarđskjálftasvćđum til ţess ađ gera viđeigandi ráđstafanir vegna jarđskjálfta.
Á heimasíđu almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra (www.almannavarnir.is) má nálgast upplýsingar um ýmsar varnir til ađ draga úr tjóni og/eđa slysum í jarđskjálfta, bćđi á heimilum og vinnustöđum, sjá hér https://www.almannavarnir.is/…/ja…/varnir-gegn-jardskjalfta/
Á vef Veđurstofunnar er hćgt ađ senda inn tilkynningar hafi fólk fundiđ fyrir jarđskjálfta og sjá yfirlit yfir jarđskjálfta síđustu 48 klst.