Jakob jólameistari Goðans

Sverrir Gestsson og Jakob Sævar Sigurðsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á Jólamóti Goðans sem fram fór á Húsavík.

Jakob jólameistari Goðans
Íþróttir - - Lestrar 19

Jakob Sævar Sigurðsson Jólameistari Goðans 2025.
Jakob Sævar Sigurðsson Jólameistari Goðans 2025.

Sverrir Gestsson og Jakob Sævar Sigurðsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á Jólamóti Goðans sem fram fór á Húsavík.

Sverrir varð örlítið hærri á oddastigum og hreppti þvi 1. sætið. Rúnar Ísleifssonkom þar á eftir með 4 vinninga og Smári Sigurðsson fékk 3,5 vinninga.

Lokastöðuna og myndir frá mótinu má sjá á vefsíðu Goðans


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744