Jakob Gunnar valinn á úrtaksćfingar U15

Lúđvík Gunnarsson, landsliđsţjálfari U15 karla, hefur valiđ hóp sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 23.-25. febrúar.

Jakob Gunnar valinn á úrtaksćfingar U15
Íţróttir - - Lestrar 288

Lúđvík Gunnarsson, lands-liđsţjálfari U15 karla, hefur valiđ hóp sem tekur ţátt í úrtaksćfingum 23.-25. febrúar.

Ţar á Völsungur einn fulltrúa, Jakob Gunnar Sigurđsson, en ćfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirđi.

Hér má lesa nánar á vef KSÍ

Ţar sem 640.is á ekki enn mynd af kappanum í fórum sínu er gráupplagt ađ myndskreyta fréttina međ mynd af föđur hans sem lék međ Völsungi á árum áđur.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Sigurđur Valdimar Olgeirsson í leik međ Völsungi sumariđ 2006.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744