Jakob Gunnar í æfingahópi U-16

Æfingahópur U16 ára landslið karla í fótbolta hefur verið valinn og kemur saman til æfinga dagana 28.-30. nóvember

Jakob Gunnar í æfingahópi U-16
Íþróttir - - Lestrar 217

Jakob Gunnar í leik með Völsungi sl. sumar.
Jakob Gunnar í leik með Völsungi sl. sumar.

Æfingahópur U16 ára landslið karla í fótbolta hefur verið valinn og kemur saman til æfinga dagana 28.-30. nóvember

Í hópnum eru 28 leikmenn frá sautján félögum og á Völsungur á þar einn fulltrúa, Jakob Gunnar Sigurðsson. 

640.is óskar Jakobi til hamingju með valið sem og góðs gengis á æfingunum sem fram fara í Miðgarði í Garðabæ.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744