JAK bíđur á útgáfutónleika í Skjólbrekku

Söngvarinn Stefán Jakobsson, sem hefur fyrir löngu getiđ sér gott orđ međ hljómsveitinni DIMMA og víđar, hefur undanfarin misseri unniđ ađ sinni fyrstu

JAK bíđur á útgáfutónleika í Skjólbrekku
Fréttatilkynning - - Lestrar 494

Söngvarinn Stefán Jakobsson, sem hefur fyrir löngu getiđ sér gott orđ međ hljómsveitinni DIMMA og víđar, hefur undanfarin misseri unniđ ađ sinni fyrstu sólóplötu.

Loksins er kominn tími til ađ opinbera afraksturinn og ćtlar JAK ađ bjóđa sveitungum og nćrsveitungum á útgáfutónleika í Skjólbrekku 24. nóvember nćstkomandi. 

Platan nefnist einfaldlega JAK sem er einnig listamanns nafn Stefáns en tónlistina vann Stefán í samvinnu viđ Halldór Á Björnsson (Legend). Textasmíđar voru svo í höndum Stefáns og Magnúsar Ţórs.

Landskunnir tónlistarmenn og vinir ljáđu Stefáni raddir og hljóđfćraleik á plötunni sem spannar breitt litróf.

Nú ţegar hafa lögin Flóttamađur og Ánauđ fengiđ ađ hljóma í eyru landsmanna og fengiđ frábćrar viđtökur og ratađ inná vinslćldarlista útvarpsstöđva.

Hljómsveitina skipa:
Stefán Jakobsson (Söngur)
Birgir Jónsson (Trommur)
Birkir Rafn Gíslason (Gítar)
Hálfdán Árnason (Bassi)

Húsiđ opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl.20:30. 

Allir velkomnir. Enginn ađgangseyrir. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744