Jafntefli í kvöldsólinniÍţróttir - - Lestrar 426
Völsungar tóku á móti Knatt-spyrnufélagi Vestubćjar í kvöldsólinn á Húsavík í kvöld ađ viđstöddum 123 áhorfendum.
Í stuttu máli sagt lauk leiknum međ markalausu jafntefli og hvort liđ um sig lauk leik međ 10 leikmenn inn á.
Stefán Hirst Friđriksson markvöđur KV fék ađ líta rauđa spjaldiđ á 76. mín leiksins eftir ađ hafa brotiđ á Jóhanni Ţórhallsyni utan teigs. Sex mínútum síđar fékk Eyţór Traustason ađ líta sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt.
Völsungur situr áfram í 10. sćti 2. deildar karla međ 8 stig.
Hér koma nokkrar myndir úr leiknum í kvöld og sem fyrr ţá er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn međ ţví ađ smella á ţćr.
Elvar Baldvinsson í baráttu um boltann.
Bjarki fyrirliđi Baldvinsson í baráttu viđ Ţorvald Sveinbjörnsson fyrrum leikmann Völsungs.
Stefán Hirst Friđriksson markvörđur KV fer hér í tćklingu gegn Jóhanni Ţórhallssyni og uppskar rautt spjald ađ launum.
Ásgeir Kristjánsson kom inn á fyrir Olgeir Sigurgeirsson ţegar um 20 mínútur voru eftir ađ leiknum og hér sćkir hann ađ marki gestanna. Ásgeir skorađi mark sem dćmt var af vegna rangstćđu viđ hávćr mótmćli úr brekkunni.