Íţróttafélagiđ Völsungur og PCC BakkiSilicon hafa undirritađ áframhaldandi samstarfssamning til nćstu tveggja ára.

Í samkomulaginu felst međal annars ađ knattspyrnuvöllurinn og íţróttahöllin á Húsavík munu bera nafn PCC en Völsungur leggja áherslu á ađ virkja

Jónas, Gestur og Mariella.
Jónas, Gestur og Mariella.

Í samkomulaginu felst međal annars ađ knattspyrnuvöllurinn og íţróttahöllin á Húsavík munu bera nafn PCC en Völsungur leggja áherslu á ađ virkja starfsfólk PCC og börn ţeirra til íţróttaiđkunar.

Sérstök áhersla verđur lögđ á íţróttaiđkun barna af erlendum uppruna.

Viđ undirritun samningsins komu fulltrúar PCC Bakki Silicon í heimsókn í vallarhúsiđ fimmtudaginn 7. desember og voru međ kynningu á starfsemi fyrirtćkisins fyrir fimmtudags gönguhóp Völsungs.

Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóri Völsungs:

,,Ţađ er gríđarleg ánćgja innan Völsungs međ samstarfiđ viđ PCC undanfarin tvö ár og ţađ er tilhlökkun ađ halda ţví áfram. Fjárstuđningur PCC er gríđarlega mikilvćgur í starfsemi félagsins. Ţar ađ auki munum viđ halda áfram ađ kynna félagiđ okkar fyrir nýjum íbúum í samstarfi viđ PCC međ ţađ ađ markmiđi ađ gera sem flesta virka í starfsemi félagsins. Ţess má geta ađ allar deildir félagsins munu njóta góđs af ţessu samstarfi.”

Marella Steinsdóttir, mannauđsstjóri PCC BakkiSilicon: ,,Ţađ er okkur mikil ánćgja ađ halda áfram stuđningi viđ ţađ öfluga og mikilvćga starf sem Völsungur sinnir. Ţađ er sameiginleg ábyrgđ okkar allra sem búum hér á svćđinu ađ styđja vel viđ félagiđ og starf ţess. Samstarfiđ síđustu tvö ár hafa gengiđ virkilega vel og viđ höldum ótrauđ áfram. Ég er sérstaklega ánćgđ međ viđbótina í ţessum samningi er varđar knattspyrnumót yngstu iđkenda Völsungs, sem mun nú bera heitiđ Völsungsmót PCC og fyrirtćkiđ verđur ađal styrktarađili mótsins.“

Ađsend mynd

Jónas Halldór Friđriksson, Gestur Pétursson og Mariella Steinsdóttir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744