31. des
Íţróttafélagiđ Völsungur og GPG hafa undirritađ samstarfssamning til nćstu tveggja áraAlmennt - - Lestrar 29
Völsungur og GPG hafa skrifađ undir tveggja ára samstarfs-samning sem felur í sér ađ knattspurnuvöllurinn og íţróttahöllin munu bera nafn GPG.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu Völsungs en viđ undirritun samningsins fór framkvćmdastjóri Völsungs í heimsókn í höfuđstöđvar GPG á Húsavík ţar sem Ágúst Gunnlaugsson rekstarstjóri GPG skrifađi undir samninginn fyrir hönd fyrirtćkisins.
„Ţađ er gríđarlega ánćgja innan rađa Völsungs međ samninginn viđ GPG. Viđ erum ánćgđ međ ađ jafn rótgróiđ og öflugt fyrirtćki innan sveitarfélagsins sýni slíka samfélagslega ábyrgđ međ ţessum hćtti og er ţađ lykilţáttur til ađ tryggja fjölbreytt starf íţróttafélagsins. Ţess má geta ađ allar deildir félagsins munu njóta góđs af ţessu samstarfi“, sagđi Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs viđ undirritun samningins.
„Sem fyrirtćki teljum viđ mikilvćgt ađ styđja viđ fjölbreytt íţróttastarf og ţađ öfluga starf sem Völsungur vinnur í samfélaginu. Slíkur stuđningur styrkir bćđi einstaklinga og samfélagiđ í heild“ sagđi Ágúst Gunnlaugsson rekstrarstjóri GPG viđ sama tilefni.

































































640.is á Facebook