Íslenskir leigjendur ganga í Alţjóđasamtök leigjenda

Á fundi stjórnar Alţjóđasamtaka leigjenda sem haldinn var í Helsinki í Finnlandi 15. júní var umsókn Samtaka leigjenda á Íslandi ađ samtökunum samţykkt.

Íslenskir leigjendur ganga í Alţjóđasamtök leigjenda
Fréttatilkynning - - Lestrar 52

Á fundi stjórnar Alţjóđa-samtaka leigjenda sem haldinn var í Helsinki í Finnlandi 15. júní var umsókn Samtaka leigjenda á Íslandi ađ samtökunum samţykkt. 

Íslensku leigjendasamtökin tengjast ţar međ öflugu neti sterkra leigjendasamtaka víđa um lönd.

„Ég trúi ađ ţetta hafi veriđ heillaskref,“ segir Guđmundur Hrafn Arngrímsson formađur Samtaka leigjenda á Íslandi. „Ţađ er mikilvćgt fyrir ung og enn ómótuđ samtök ađ geta sótt í reynslu ţeirra sem eru komin lengra. Innan ţessara samtaka eru félög sem hafa međ baráttu sinni náđ ađ umbylta húsnćđismarkađnum í sínum löndum. Viđ munum sćkja í reynslu ţessa fólks.“

Á fundinum kynntu Guđmundur og Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnarmađur í Samtökum leigjenda og Félagsbústöđum, íslenska leigumarkađinn fyrir stjórnarmönnum Alţjóđasamtaka leigjenda. Skiljanlega var ţeim nokkuđ brugđiđ yfir hversu vanţroska hann er og hversu litla vernd leigjendur hafa. Á eftir fylgdu heitstrengingar um stuđning Alţjóđasamtakanna viđ baráttu leigjenda á Íslandi.

„Í ţessu hópi var öllum ljóst ađ frumforsenda bćttrar stöđu leigjenda er öflug leigjendasamtök,“ sagđi Guđmundur. „Félögum okkar fannst viđ hafa náđ miklum árangri á skömmum tíma en voru líka međvituđ um ađ ţađ er langur vegur framundan og einhverjar brekkur. Sumt af ţessu fólki kemur á norrćnt ţing leigjenda sem viđ stöndum fyrir í Reykjavík í haust og ţar verđur sérstaklega rćtt um baráttuna á Íslandi.“

Ađsend ljósmynd

Stjórn Alţjóđasamtaka leigjenda fagna Guđmundi Hrafni Arngrímssyni og Laufeyju Líndal Ólafsdóttur, fulltrúum Samtaka leigjenda á Íslandi ţegar ţau fengu ađild ađ alţjóđasamtökunum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744