Íslensk félög fá 453 milljónir vegna EM - Völsungur fćr 6.538.000

KSÍ greiđir 453 millj­ón­ir króna til ađild­ar­fé­laga KSÍ vegna EM í Frakklandi.

KSÍ greiđir 453 millj­ón­ir króna til ađild­ar­fé­laga KSÍ vegna EM í Frakklandi.

Fjár­mun­um sem veitt er til ađild­ar­fé­laga skal ein­göngu variđ til knatt­spyrnu­tengdra verk­efna fé­lag­anna.

Völsungur fćr 6.538.000 en ţetta kemur fram í frétt á heimasíđu KSÍ.

Hér má sjá tilkynningu KSÍ í heild sinni:

Á ársţingi KSÍ sem fram fór 13. febrúar sl. var tilkynnt ađ 300 m. kr. yrđi úthlutađ á árinu til ađildarfélaga KSÍ sem sérstakt EM framlag eđa um 25% af greiđslunni frá UEFA. Í samrćmi viđ auknar greiđslur UEFA til KSÍ vegna EM hefur stjórn KSÍ ákveđiđ ađ hćkka framlagiđ til ađildarfélaga sambandsins í 453 m. kr. sem er um 25% af heildargreiđslu UEFA. Stjórn KSÍ hefur einnig ákveđiđ hvernig greiđslurnar skiptast á milli ađildarfélaga.

Framlag til ađildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöđu meistaraflokks karla og kvenna í deildum sl. 3 ár, 2014, 2015 og 2016 eđa yfir ţađ tímabil sem Evrópumótiđ í knattspyrnu náđi yfir.

Félögum er síđan skipt upp í ţrjá flokka. Í fyrsta flokki eru 17 félög sem bestum árangri hafa náđ í deildarkeppninni, í öđrum flokki 30 félögum sem ţar koma á eftir og síđan er ţriđji flokkurinn félög sem ekki standa fyrir barna- og unglingastarfi. Félögin í fyrsta flokki fá 181 m. kr. til skipta, félögin í öđrum flokki 140 m. kr. og félögin í ţriđja flokki 2,8 m. kr. Félögin í fyrsta og öđrum flokki fá einnig 1 m. kr. skilyrt framlag vegna ţátttöku í sérstöku unglingaţjálfaranámskeiđi KSÍ (UEFA elite youth).

Ađ lokum er úthlutađ 82 m. kr. til félaga í efstu tveimur deildum karla 2016 og efstu deild kvenna 2016 vegna markađsáhrifa Evrópumótsins. Félög í Pepsi-deild karla fá 4 m. kr., félög í Inkasso-deild karla 2 m. kr. og félög í Pepsi-deild kvenna 1 m. kr. Fjármunum sem nú er veitt til ađildarfélaga skal eingöngu variđ til knattspyrnutengdra verkefna félaganna.  Framlagiđ verđur greitt til ađildarfélaga í tvennu lagi.

Ţeir fjármunir sem nú skila sér til knattspyrnufélaga á Íslandi skipta ađildarfélögin verulegu máli.  Stjórn KSÍ vćntir ţess ađ ţeim verđi ráđstafađ til verkefna sem skili bćttu starfi til lengri tíma.  

Félag Upphćđ
Fjölnir 15.459.000
Fylkir 18.202.000
KR 17.621.000
Valur 18.202.000
Víkingur R 14.587.000
Breiđablik 18.202.000
FH 17.621.000
Stjarnan 18.202.000
ÍBV 18.202.000
ÍA 17.040.000
Keflavík 12.878.000
Víkingur Ó. 14.297.000
Ţróttur R 14.878.000
Fram 12.297.000
Leiknir R 10.554.000
Selfoss 14.459.000
Ţór 12.797.000
Haukar 10.551.000
HK 9.796.000
Grindavík 10.551.000
KA 11.051.000
Fjarđabyggđ 9.695.000
Vestri 7.293.000
Huginn 8.034.000
Grótta 6.538.000
Leiknir F 7.682.000
ÍR 6.789.000
Afturelding 8.048.000
Njarđvík 5.531.000
Ćgir 5.531.000
KF 5.531.000
Sindri 7.041.000
Tindastóll 7.041.000
Völsungur 6.538.000
Höttur 6.185.000
Dalvík/Reynir 5.027.000
Magni 4.524.000
Reynir S 4.524.000
Víđir 4.020.000
KFR 4.020.000
Einherji 5.027.000
Ţróttur V 3.014.000
Álftanes 4.524.000
Hamar 3.014.000
Skallagrímur 2.510.000
Snćfell 2.510.000
Kormákur/Hvöt 2.510.000

Félag án barna og unglingastarfs, 28 félög fá samtals 2,8 milljónir, eđa 100.000.- hvert félag. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744