Íslandsmeistaraveggur í bígerð

Aðalstjórn Völsungs hefur stefnt að því undanfarið að koma upp Íslandsmeistaravegg Völsungs.

Íslandsmeistaraveggur í bígerð
Íþróttir - - Lestrar 315

Aðalstjórn Völsungs hefur stefnt að því undanfarið að koma upp Íslandsmeistaravegg Völsungs.

Á veggnum mun koma fram nöfn þeirra sem hafa orðið íslandsmeistarar undir merkjum félagsins ásamt ártali.

Veggurinn er staðsettur á gangi íþróttahallarinnar og er búið að setja upp skilti sem afmarkar vegginn en stefnt er á að koma upp upplýsingum um alla Íslandsmeistara Völsungs á komandi ári. (volsungur.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744