Íslandsbanki styđur Völsung

Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ

Íslandsbanki styđur Völsung
Fréttatilkynning - - Lestrar 138

Jónas Fr. Halldórsson og Margrét Hólm Valsdóttir.
Jónas Fr. Halldórsson og Margrét Hólm Valsdóttir.

Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík. 

Einnig er lögđ áhersla á ađ kynjahlutföll ţeirra sem njóta styrkja úr samningnum séu jöfnuđ.
 
Samningurinn sem gildir út áriđ 2022 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ í lok ársins.
 
Einnig tekur Völsungur ađ sér umsjón og framkvćmd Mćrudagshlaups Íslandsbanka. Hlaupiđ er haldiđ á laugardegi um Mćrudagshelgi.
 
„ Ađ styđja vel viđ ćskulýđs- og íţróttastarf skiptir miklu máli fyrir Íslandsbanka og ţví er vel viđ hćfi ađ slíkur samningur sé stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins enda Völsungur öflugur hornsteinn samfélagsins og gegnir bćđi mikilvćgu uppeldis- og samfélagslegu hlutverki á svćđinu.
 
Í styrktarsamningnum er einnig lögđ sérstök áhersla á ađ jafnréttissjónarmiđ sé höfđ til hliđsjónar viđ úthlutun styrkja úr samningnum“ segir Margrét Hólm útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík.
 
Ljósmynd - Ađsend
 
Framkvćmdastjóri Völsungs, Jónas Halldór Friđriksson og útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík, Margrét Hólm Valsdóttir undirrituđu samninginn fyrir hönd ađila ţann 18. febrúar sl.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744