Íslandsbanki styđur viđ knattspyrnudeild Völsungs

Knattspyrnudeild Völsungs og Íslandsbanki hafa gert međ sér samstarfssamning til ţriggja ára um stuđning bankans viđ knattspyrnudeild félagsins.

Höskuldur Skúli og Víđir Svansson.
Höskuldur Skúli og Víđir Svansson.

Knattspyrnudeild Völsungs og Íslandsbanki hafa gert međ sér samstarfssamning til ţriggja ára um stuđning bankans viđ knattspyrnudeild félagsins.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ samkvćmt samningnum fćr deildin árlegar greiđslur og á móti verđur Íslandsbanki sýnilegur í formi auglýsinga hjá félaginu á búningum meistaraflokka karla og kvenna.

Ţađ voru Víđir Svansson, fulltrúi knattspyrnudeildar, og Höskuldur Skúli Hallgrímsson útibússtjóri Íslandsbanka sem handsöluđu samninginn eins og sjá má á međfylgjandi mynd.

Höskuldur Skúli og Víđir Svansson


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744