27. sep
Innrammaðar myndir af Íslandsmeisturunum til söluÍþróttir - - Lestrar 372
Græni Herinn er með til sölu glæsilega innrammaða mynd eftir Hafþór Hreiðarsson af Íslandsmeistaraliði Völsungs með nöfnum
leikmanna og texta sem segir "Völsungur Íslandsmeistari 2.deild 2012" en þetta er falleg minning til þess að eiga frá eftirminnilegu ævintýri
2012.
Myndin ásamt ramma kostar 4000 og er hún 30x40 að stærð. Við tökum á móti pöntunum fram til 10.oktober
Pantanir sendast á vefpóstinn: volsungur@gmail.com