27. júl
Ingvar sýnir í HlynAlmennt - - Lestrar 589
Myndlistin er jafnan ein af viðbruðum Mærudaga og í ár er engin undantekning þar á.
Ingvar Þorvaldsson listmálari hefur verið duglegur að koma á sínar heimaslóðir með verk sýn og ár sýnir hann í Hlyn líkt og í fyrra.
Málverkasýning Ingvars er opin frá kl. 14 - 18 og eru allir hjartanlega velkomnir.
Ingvar við verk sitt af Dyrfjöllum sem er á sýningunni í Hlyn.