Húsavíkurkirkja böđuđ bleiku ljósi í októberAlmennt - - Lestrar 193
Október er mánuđur Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabba-meinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Í ár er sjónum beint ađ algengasta krabbameini íslenskra kvenna – brjóstakrabbameini. Hér á landi greinist kona međ brjóstakrabba-mein á um 40 klukkustunda fresti áriđ um kring.
Margt hefur áunnist í baráttunni gegn brjóstakrabbameini á undanförnum árum. Lífslíkur hafa til ađ mynda aukist til muna. Ţannig geta 90% kvenna sem greinast međ brjóstakrabbamein nú vćnst ţess ađ lifa lengur en fimm ár. Um 3.000 konur eru á lífi í dag sem greinst hafa međ brjóstakrabbamein. Ţađ er hins vegar lífsnauđsynlegt ađ gera enn betur: Enn látast um 40 konur úr sjúkdómnum á hverju ári.
Öflugasta vopniđ í baráttunni gegn brjóstakrabbameini er skipuleg leit sem til ađ finna krabbamein á byrjunarstigi ţegar lćkning er möguleg. Brýn ţörf er á ađ endurnýja tćkjabúnađ til skipulegrar leitar og er söfnunarfé Bleiku slaufunnar , variđ til endurnýjunar tćkja.
Í tilefni ţessa er Húsavíkurkirkja nú lýst upp međ bleikum ljósum eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndari 640.is tók í kvöld.
Húsavíkurkirkja verđur böđuđ bleiku ljósi í október.
Vađfuglar Sigurjóns Pálssonar á verbúđarţakinu í forgrunni.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ skođa ţćr í stćrri upplausn.