22. jan
Hulda Ósk valin til æfinga með U19Íþróttir - - Lestrar 363
Hulda Ósk Jónsdóttir leikmaður Völsungs hefur verið valin til æfinga með U19 ára landsliði Íslands um komandi helgi.
Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og valdi Ólafur Þór Guðbjörnsson 27 leikmenn til æfinga.