Hulda Ósk valin til æfinga með U19

Hulda Ósk Jónsdóttir leikmaður Völsungs hefur verið valin til æfinga með U19 ára landsliði Íslands um komandi helgi.

Hulda Ósk valin til æfinga með U19
Íþróttir - - Lestrar 363

Hulda Ósk í leik með U17 landsliði Íslands.
Hulda Ósk í leik með U17 landsliði Íslands.

Hulda Ósk Jónsdóttir leikmaður Völsungs hefur verið valin til æfinga með U19 ára landsliði Íslands um komandi helgi.

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og valdi Ólafur Þór Guðbjörnsson 27 leikmenn til æfinga.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744