Huld ráðin forstöðumaður í Vík íbúðakjarna

Huld Aðalbjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður í Vík íbúðarkjarna, hún hóf störf 1. ágúst sl.

Huld ráðin forstöðumaður í Vík íbúðakjarna
Aðsent efni - - Lestrar 349

Huld Aðalbjarnardóttir.
Huld Aðalbjarnardóttir.

Huld Aðalbjarnadóttir hefur verið ráðin sem forstöðu-maður í Vík íbúðarkjarna, hún hóf störf 1. ágúst sl. 

Í tilkynningu á heimasíðu Norðurþings segir að Huld hafi víðtæka reynslu á sviði fræðslumála og stjórnunnar. 

Huld hefur meðal annars starfað sem skólastjóri Öxarfjarðarskóla, verið fræðslu- og menningarfulltrúi hjá Norðurþingi og starfað sem skrifstofu- og fjármálastjóri Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík. 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744