HSŢ-fréttir af Unglingalandsmóti UMFÍÍţróttir - - Lestrar 285
Ţátttaka HSŢ á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina er löngu orđinn fastur liđur hjá mörgum ţingeyskum fjölskyldum sumar hvert.
Veđriđ var ágćtt miđađ viđ hvernig hefur viđrađ í sumar, og vorum viđ afar ţakklát fyrir ađ ekki rigndi og blés mikiđ á okkur. HSŢ tjaldiđ var á sínum stađ á úthlutuđu tjaldsvćđi fyrir félögin og myndađi miđju tjaldbúđa félagsins. Ţađ hefur reyndar oft áđur náđst upp meiri stemning í tjaldbúđunum og má velta ţví upp hvort viđ höfum veriđ of nćrri heimahögunum í ár. Eins heyrđist líka ţađ sjónarmiđ ađ Unglingalandsmótin ćttu betur heima í minni bćjarfélögum ţví mótiđ dreifđist svo víđa um bćinn og erfiđara vćri ađ fylgjast međ.
Ţađ er nú bara svo ađ ţađ sýnist alltaf sitt hverjum í svona málum, en ţegar á heildina er litiđ gekk keppendum okkar vel og mótiđ var prýđileg skemmtun fyrir alla, ekki síst ţau yngri sem fylgdu systkinum sínum.
Í frjálsum íţróttum voru alls 29 keppendur frá HSŢ. Mörg ţeirra voru ađ keppa á sínu fyrsta frjálsíţróttamóti. Í hlut HSŢ kom einn unglingalandsmótsmeistari, en ţađ var hún Erla Rós Ólafsdóttir sem vann spjótkast 12 ára stelpna. Kastađi 28,38 m. Natalía Sól Jóhannsdóttir varđ í öđru sćti í kúluvarpi 12 ára stelpna međ kast upp á 9,24 m. Heimir Ari Heimisson náđi 3. sćti í hástökki, stökk 1,48 m í flokki 13 ára pilta.
Eyţór Kári Ingólfsson varđ einnig ţriđji í hástökki í flokki 15 ára pilta, stökk 1,67 m. Erla, Natalía, Heimir og Eyţór bćttu öll sinn persónulega árangur í ţessum greinum. Alls voru persónulegar bćtingar hjá keppendum HSŢ 17 talsins.
Ađ auki átti HSŢ 2 bođhlaupssveitir á palli. Silfur sveit í flokki 15 ára pilta. Í bođhlaupssveitinni voru Unnar Ţór Hlynsson, Eyţór Kári Ingólfsson, Benóný Arnórsson og Hilmir Smári Kristinsson. Bođhlaupssveit stráka 13 ára náđi í brons og ţar hlupu, Guđni Páll Jóhannesson, Heimir Ari Heimisson, Jósavin H. Arason og Jón Alexander Athúrsson.
Keppendum HSŢ ganga inn á völlinn á setningarathöfninni.
Hiđ sigursćla liđ HSŢ í bogfimi, Jóhannes Tómasson Unglingalandsmóts-meistari í bogfimi, Ásgeir Unnsteinsson 2. sćti, Tístram Karlsson 3. sćti.
Erla Rós Ólafsdóttir komst á pall en hún vann spjótkast 12 ára stelpna. Kastađi 28,38 m.
Jónína Freyja Jónsdóttir varđ Unglingalandsmótsmeistari í upplestri.
Unglingalandsmótsnefnd HSŢ og frjálsíţróttaráđ HSŢ