HSŢ-fréttir af Unglingalandsmóti UMFÍ

Ţátttaka HSŢ á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina er löngu orđinn fastur liđur hjá mörgum ţingeyskum fjölskyldum sumar hvert.

HSŢ-fréttir af Unglingalandsmóti UMFÍ
Íţróttir - - Lestrar 285

Frá setningarathöfninni.
Frá setningarathöfninni.

Ţátttaka HSŢ á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina er löngu orđinn fastur liđur hjá mörgum ţingeyskum fjölskyldum sumar hvert.

Í ár tóku alls 68 keppendur ţátt fyrir hönd HSŢ á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina. Mótiđ var afar stórt en hćgt var ađ skrá sig til keppni í 29 greinum.

Keppendur HSŢ reyndu fyrir sér í hinum ýmsu greinum og er ljóst ađ Ţingeyingar eiga kraftmikil ungmenni sem víla ekki fyrir sér ađ prófa greinar sem ţađ hefur jafnvel ekki ţreytt sig áđur í. Auk hinna hefđbundinna greina eins og knattspyrna, frjálsar, sund, golf, skák og körfubolti tóku krakkarnir t.a.m. ţátt í strandblaki, badminton, tölvuleik, stafsetningu, upplestri, glímu, boccia, pílukasti, borđtennis, bogfimi og parkour. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ krakkarnir stóđu sig öll međ prýđi og voru til fyrirmyndar hvarvetna innan sem utan vallar.

Árangurinn lét heldur ekki á sig standa og uppskárum viđ 3 Unglingalandsmótsmeistara, en ţađ voru ţau Erla Rós Ólafsdóttir í spjótkasti, Jónína Freyja Jónsdóttir í upplestri og Jóhannes Tómasson í bogfimi.

 

Veđriđ var ágćtt miđađ viđ hvernig hefur viđrađ í sumar, og vorum viđ afar ţakklát fyrir ađ ekki rigndi og blés mikiđ á okkur. HSŢ tjaldiđ var á sínum stađ á úthlutuđu tjaldsvćđi fyrir félögin og myndađi miđju tjaldbúđa félagsins. Ţađ hefur reyndar oft áđur náđst upp meiri stemning í tjaldbúđunum og má velta ţví upp hvort viđ höfum veriđ of nćrri heimahögunum í ár. Eins heyrđist líka ţađ sjónarmiđ ađ Unglingalandsmótin ćttu betur heima í minni bćjarfélögum ţví mótiđ dreifđist svo víđa um bćinn og erfiđara vćri ađ fylgjast međ.

Ţađ er nú bara svo ađ ţađ sýnist alltaf sitt hverjum í svona málum, en ţegar á heildina er litiđ gekk keppendum okkar vel og mótiđ var prýđileg skemmtun fyrir alla, ekki síst ţau yngri sem fylgdu systkinum sínum.

Í frjálsum íţróttum voru alls 29 keppendur frá HSŢ.  Mörg ţeirra voru ađ keppa á sínu fyrsta frjálsíţróttamóti.  Í hlut HSŢ kom einn unglingalandsmótsmeistari, en ţađ var hún Erla Rós Ólafsdóttir sem vann spjótkast 12 ára stelpna.  Kastađi 28,38 m.  Natalía Sól Jóhannsdóttir varđ í öđru sćti í kúluvarpi 12 ára stelpna međ kast upp á 9,24 m. Heimir Ari Heimisson náđi 3. sćti í hástökki, stökk 1,48 m í flokki 13 ára pilta. 

Eyţór Kári Ingólfsson varđ einnig ţriđji í hástökki í flokki 15 ára pilta, stökk 1,67 m.  Erla, Natalía, Heimir og Eyţór bćttu öll sinn persónulega árangur í ţessum greinum. Alls voru persónulegar bćtingar hjá keppendum HSŢ 17 talsins.  

Ađ auki átti HSŢ 2 bođhlaupssveitir á palli.  Silfur sveit í flokki 15 ára pilta.  Í bođhlaupssveitinni voru Unnar Ţór Hlynsson, Eyţór Kári Ingólfsson,  Benóný Arnórsson og Hilmir Smári Kristinsson.  Bođhlaupssveit stráka 13 ára náđi í brons og ţar hlupu, Guđni Páll Jóhannesson, Heimir Ari Heimisson, Jósavin H. Arason og Jón Alexander Athúrsson.

HSŢ

Keppendum HSŢ ganga inn á völlinn á setningarathöfninni.

HSŢ

Hiđ sigursćla liđ HSŢ í bogfimi, Jóhannes Tómasson Unglingalandsmóts-meistari í bogfimi, Ásgeir Unnsteinsson 2. sćti, Tístram Karlsson 3. sćti. 

HSŢ

Erla Rós Ólafsdóttir komst á pall en hún vann spjótkast 12 ára stelpna. Kastađi 28,38 m. 

HSŢ

 Jónína Freyja Jónsdóttir varđ Unglingalandsmótsmeistari í upplestri.

Unglingalandsmótsnefnd HSŢ og frjálsíţróttaráđ HSŢ


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744