Hrútar frá Grobbholti sigursćlir

Fjáreigendafélag Húsavíkur stóđ fyrir hrútasýningu á Mćrudögum sem er árviss viđburđur á bćjarhátíđ Húsvíkinga.

Hrútar frá Grobbholti sigursćlir
Almennt - - Lestrar 384

Hrútaţukl á Mćrudögum.
Hrútaţukl á Mćrudögum.

Fjáreigendafélag Húsavíkur stóđ fyrir hrútasýningu á Mćrudögum sem er árviss viđburđur á bćjar-hátíđ Húsvíkinga.

Frá keppnini segir á vef Framsýnar en hún fór fram á föstudagskvöld-inu eftir setningu Mćrudaga á hafnarstéttinni.

Töluverđur fjöldi fólks fylgdist međ keppninni sem fór vel fram enda mikill metnađur međal fjáreigenda á Húsavík ađ sigra keppnina og hafa umgjörđina sem besta. Eftir sýninguna söng Karlakórinn Hreimur nokkur lög fyrir gesti.

Sex magnađir hrútar voru til sýnis og kepptu um hver vćri glćsilegasti hrúturinn í flokki yngri og eldri hrúta. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ kynbóta hrútar frá fjárrćktarbúinu Grobbholti á Húsavík sigruđu bćđi í flokki yngri og eldri hrúta og fékk búiđ veglegan bikar í verđlaun.

Eldri flokkur: Bassi besti sem er ćttađur frá Bassastöđum á Stöndum

Yngri flokkur/veturgamlir hrútar: Horni sem er ćttađur úr Grobbholti

Stórbćndurnir, Sigurđur Ágúst Ţórarinsson úr Skarđaborg og Guđmundur Ágúst Jónsson úr Fagraneskoti voru yfirdómarar og kynnir kvöldsins var Kristján Ţór Magnússon sveitarstjóri Norđurţings. Skrásetjari, Sveinbjörn Lund frá Miđtúni á Sléttu. Sveinbjörn sá til ţess ađ allir dómar vćru rétt skráđir á ţar til gerđ blöđ.

Til viđbótar voru tvćr konur fengnar til ađ velja fallegasta punginn og andlitsfalliđ á ţeim hrútum sem tóku ţátt í keppninni. Ţetta voru ţćr Guđný J. Grímsdóttir úr Reykjadal og Pálína Halldórsdóttir af Tjörnesinu. Ţćr fóru á kostum og enduđu međ ţví ađ velja Horna úr Grobbholti stćđilegasta hrútinn enda ţykir hann fjallmyndarlegur og međ einstakan pung til undaneldis.

Međfylgjandi mynd er af heimasíđu Framsýnar en ţar má sjá fleiri myndir.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744