Hpur Breta kynnti sr norlenska matarmenningu

Sustu daga hefur hpur Breta veri feralagi um Norurland til a kynnast matarger, framleislu og ru sem tengist mat norlenskri ferajnustu.

Hpur Breta kynnti sr norlenska matarmenningu
Frttatilkynning - - Lestrar 241

Sustu daga hefur hpur Breta veri feralagi um Norurland til a kynnast matarger, framleislu og ru sem tengist mat norlenskri ferajnustu.

Hpurinn samanstendur af fagflki ferajnustu sem tengist matarupplifun og fengu au einnig a kynnast menningu og sgu landshlutans.

Hpurinn fkk kynningu verkefninu Taste North Iceland og matarstgunum Matarkistan Skagafjrur, Matarstgur Helga magra og Taste Mvatn.

etta er fyrsta stra heimsknin sem vi fum eftir a heimsfaraldurinn skall og v srstaklega ngjulegt a geta boi hpinn velkominn til okkar. Hluti eirra kom hinga kynnisfer ri 2015 ar sem flk fr Bretlandi kom til a kynna sr norlenska matarferajnustu og tk tt North Iceland Local Food Festival. N er enn strri hpur fer ea 25 manns og bera au norlenskum mat og ferajnustu ga sgu. Vi viljum akka eim Karen Donnelly og Jackie Ellis hj Tourism Angles fyrir gott samstarf, segir Arnheiur Jhannsdttir, framkvmdastjri Markasstofu Norurlands.

Verkefni er stutt af Erasmus+ og unni samstarfi vi Tourism Angles og Markasstofu Norurlands. Markmii er a auka ekkingu tttakenda, hfni og styrkleika eirra til ess a bta eirra ferajnustu. Hpurinn samanstendur af bi leibeinendum og starfsmnnum, sem hittist umhverfi sem gefur eim tkifri til a lra nja hluti, kynnast bestu aferum sem boi eru og lra af jafningum. Tkifri til ess a kynnast v besta sem evrpsk ferajnusta hefur upp a bja eykur svo gildi verkefnisins til muna.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744