Hólmgeir og Jóna Rún sigruđu Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia, sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, var haldiđ í

Hólmgeir og Jóna Rún hlađin verđlaunum. Lj. K.Ó
Hólmgeir og Jóna Rún hlađin verđlaunum. Lj. K.Ó

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia, sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanis-klúbbsins Skjálfanda, var haldiđ í Íţróttahöllinni s.l. laugardag. 

Kiwanismenn sáu um alla dómgćslu, merkingu valla, og koma ađ undirbúningi mótsins.

Mótinu stýrđi stjórn Boccia-deildar Völsungs, Egill Olgeirsson, mótstjóri,  Anna María Ţórđardóttir  yfirdómari, Kristín Magnúsdóttir og Sigurgeir Höskuldsson sáu um ritun og tölvuskráningu.  

Krakka Boccia

Ţá var í fjórđa sinn einnig keppni í krakkaflokki fatlađra, en krakkaboccia hófst hjá deildinni í upphafi árs 2014. Fengu ţau öll myndarleg verđlaun frá Víkurraf og Vodafone.

Úrslit Opna Húsavíkurmótsins í boccia 2017:

1. sćti, „Trésmiđjan Rein ehf - Systrabörn“, Jóna Rún Skarphéđinsd. og Hólmgeir Hreinsson.  Verđlaun, hangilćri frá Norđlenska og púđar frá Önnubéhandverki.

2. sćti, „Félagarnir“, Olgeir Heiđar Egilsson  og Sigurđur Dagbjartsson. Verđlaun,  kertastjakar frá Garđarshólma og 5.000 kr. úttekt í Skóbúđinni

3. sćti, „Örćfabrćđur“, Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson. Verđlaun, heyrnartól frá Víkurraf og pizzuúttekt frá Sölku

4. sćti, „Heldriborgararnir-Ráđleysa“, Sveinbjörn Magnússon. og Guđmundur Magnússon. Verđlaun, gjafabréf  frá Penninn/Eymundsson.

Hólmgeir Hreinsson og Jóna Rún Skarphéđinsdóttir

Húsavíkurmeistararnir í Boccia 2017, Trésmiđjan Rein ehf - Systrabörn“,Jóna Rún Skarphéđinsdóttir og Hólmgeir Hreinsson hlutu ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var á sínum tíma af  Norđlenska ehf og var nú keppt um í fimmta sinn.

Ljósmynd Kristbjörn Óskarsson.

Hildur Sigurgeirsdóttir

Hildur Sigurgeirsdóttir hlaut Hvatningabikar Íţróttafélags fatlađa. 

Ljósmynd Boccciadeild Völsungs.

Einnig  var afhentur  “Hvatningabikar ÍF” sem hin öfluga bocciakona Hildur Sigurgeirsdóttir hlaut ađ ţessu sinni. Bikarinn er farandbikar gefinn af Íţróttasambandi Fatlađra og veittur árlega ţeim einstaklingi sem ađ mati stjórnar Bocciadeildar og ţjálfara sýnir bestu ástundun, eljusemi í starfi  og góđar framfarir.

Verđlaun öll voru glćsileg, og sýnir hug fyrirtćkja til Bocciadeildarinnar og Kiwanis, og er ţeim ţakkađ fyrir frábćran stuđning.

Mótiđ var afar skemmtilegt og tókst mjög vel, mikil stemming, og spenna. Glćsilegt mót međ yfir 60 keppendur og mikill fjöldi gesta var í iţróttahöllinni ţegar mest var. 

Takk fyrir góđan dag og sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia“.

12.03.17/EO

Verđlaunahafar á Opna Húsavíkurmótinu í Boccia

Verđlaunahafar á Opna Bocciamótinu í ár.

Ljósmynd Kristbjörn Óskarsson.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744