Höfđingleg gjöf til Langanesbyggđar

Í tilefni af flutningi Langanesbyggđar í nýja skrifstofu ađ Langanesvegi 2 á dögunum fćrđi Sigurđur Ţór Guđmundsson oddviti Svalbarđshrepps Langanesbyggđ

Höfđingleg gjöf til Langanesbyggđar
Almennt - - Lestrar 254

Í tilefni af flutningi Langanes-byggđar í nýja skrifstofu ađ Langanesvegi 2 á dögunum fćrđi Sigurđur Ţór Guđmunds-son oddviti Svalbarđshrepps Langanesbyggđ málverk ađ gjöf.

Málverkiđ er eftir listakonuna Tinnu Halldórsdóttur og verđur ţví komiđ fyrir á hinni nýju skrifstofu. (langanesbyggd.is)

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Á myndinn tekur Ţorsteinn Ćgir Egilsson oddviti Langanesbyggđar viđ gjöfinni úr hendi Sigurđar Ţórs Guđmundssonar oddvita Svalbarđahrepps.

 

 

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744