Hlynur og Ari meistarar í skólaskák

Hlynur Snćr Viđarsson úr Borgarhólsskóla og Ari Rúnar Gunnarsson úr Reykjahlíđarskóla unnu sigur á Ţingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldiđ var í

Hlynur og Ari meistarar í skólaskák
Íţróttir - - Lestrar 246

Ari, Elvar og Helgi. Lj.641.is
Ari, Elvar og Helgi. Lj.641.is

Hlynur Snær Viðarsson úr Borgarhólsskóla og Ari Rúnar Gunnarsson úr Reykjahlíðarskóla unnu sigur á Þingeyjarsýslumótinu í skólaskák sem haldið var í Litlulaugaskóla í gær. 

Báðir unnu þeir allar sínar skákir, Hlynur í eldri flokknum og Ari í Yngri flokknum.
 

Hlynur og Bjarni Jón Kristjánsson, sem varð í öðru sæti í eldri flokki og Ari, Elvar Goði Yngvason og Helgi James Þórarinsson unnu sér keppnisrétt á umdæmismótinu í skólaskák sem verður í næstu viku.

Sjá allt um mótið á heimasíðu Goðans-Máta.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744