Hlöðuballinu aflýst

Hlöðuballi Mæru­daga sem fram átti að fara í Reiðhöllinni við Húsa­vík um helg­ina hef­ur verið af­lýst.

Hlöðuballinu aflýst
Almennt - - Lestrar 106

Hlöðuballi Mæru­daga sem fram átti að fara í Reiðhöllinni við Húsa­vík um helg­ina hef­ur verið af­lýst.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu Hesta­manna­fé­lags­ins Grana. 

„Aðstæður og óvissa í sam­fé­lag­inu ger­ir það að verk­um að þetta er niðurstaðan,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Formaður Grana hvet­ur fólk „til að hafa gam­an af líf­inu og reyna eft­ir fremsta megni að njóta helgar­inn­ar,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni. 

„Við reyn­um aft­ur að ári,“ seg­ir enn frem­ur. 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744