Hjóladeildin á miklu skriđi

Á samkomu Völsungs í vikunni var Hjóladeild félagsins fćrđ viđurkenning fyrir öflugt uppbyggingarstarf á undanförnum árum.

Hjóladeildin á miklu skriđi
Íţróttir - - Lestrar 338

Gunnólfur Sveinsson og Ađalgeir Sćvar Óskarsson.
Gunnólfur Sveinsson og Ađalgeir Sćvar Óskarsson.

Á samkomu Völsungs í vikunni var Hjóladeild félagsins fćrđ viđurkenning fyrir öflugt uppbyggingarstarf á undanförnum árum.

Deildin hefur komiđ af miklum krafti inn í starfsemi félagsins og byggt upp hjólastíga sem opnir eru almenningi. 

Í umsögn segir:

Áriđ 2018 tóku áhugamenn sig saman međ hugmynd ađ hjólabraut. Vel var tekiđ í verkefniđ og fékkst leyfi til ađ gera braut frá Reykjaheiđi niđur ađ Botnsvatni. Sumariđ 2019 var hafist handa og tóku framkvćmdir tvö sumur. Viđtökur viđ brautinni voru mjög jákvćđar og kviknuđu ţá hugmyndir um ađ halda áfram međ ţessa framkvćmd og koma brautinni alla leiđ niđur í bć. Sú vinna klárađis sumariđ 2021. 

Áriđ 2022 réđst deildin svo í ađ gera stíg frá Botnsvatni, upp í gegnum skógrćktina og uppá Reykjaheiđi, stígur sem eru opinn öllum ţeim sem vilja nýta sér svćđiđ til útivistar og verđur vonandi áframhald á ţví verkefni svo gera megi stćrra svćđi ađgengilegt almenningi.

Deildin er áfram stórhuga og hefur fengiđ úthlutađ svćđi í stölunum sem er ćtlađ fyrir ćfingasvćđi, ađallega fyrir börn og ungmenni. Frumhönnun á ţví svćđi fór fram 2022 og er stefnt ađ ţví ađ fyrsti partur ţess svćđis verđi tilbúinn á árinu 2023. Taliđ er ađ ţessar framkvćmdir geti tekiđ tvö til ţrjú ár.

Ţađ er mikilvćgt hverju íţróttafélagi ađ vera međ öfluga sjálfbođaliđa, fólk sem brennur fyrir starfi félagsins. Hér á Húsavík erum viđ svo heppinn ađ hafa hóp af fólki sem brennur fyrir íţróttafélagiđ og sér til ţess ađ í bođi er öflugt og fjölbreytt íţróttastarf fyrir alla aldurshópa. Hjóladeildin er einmitt dćmi um slíkt starf.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Gunnólfur Sveinsson og Ađalgeir Sćvar Óskarsson tóku viđ viđurkenningu Hjóladeildar Völsungs.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744