Hildur Anna sá um ÍH

Völsungur tók á móti ÍH í 2. deild kvenna síđdegis í dag.

Hildur Anna sá um ÍH
Íţróttir - - Lestrar 220

Hildur Anna og stöllur fagna fyrra markinu.
Hildur Anna og stöllur fagna fyrra markinu.

Völsungur tók á móti ÍH í 2. deild kvenna síđdegis í dag.

Eftir tap í fyrstu tveim leikjum Íslandsmótsins mćttu stelpurnar brattar leiks og unnu mikilvćgan 2-1 sigur.

Hildur Anna Brynjarsdóttir skorađi bćđi mörk Völsungs úr föstum leikatriđum.

Á fésbókarsíđu Grćna hersins má lesa ţetta um leikinn:

Okkar konur mćttu tilbúnar í ţetta og ţetta var mikiđ hark frá byrjun. Gestirnir meira međ boltann en viđ gáfum engin fćri á okkur. Seint í fyrri hálfleik fáum viđ aukaspyrnu rétt utan viđ teig sem Hildur Anna Brynjarsdóttir stillir sér upp viđ. Hún neglir boltanum í markmannshorniđ, beint í innri stöng marksins BĆNG 1-0. Ţannig stóđu leikar í hálfleik.
 
Ţađ ţurfti ađ hafa fyrir seinni hálfleiknum ţar sem gestir héldu bolta áfram meira. Ţćr jafna svo seint í seinni hálfleik úr aukaspyrnu, 1-1. Ţetta var ţó eingöngu sett upp til ţess ađ fá gleđina viđ “late winner”.
 
Á 84.mín fáum viđ óbeina aukaspyrnu á markteigslínu. Ólína Helga tötsar og Hildur Anna ţrykkir af sínu alkunna alefli og boltinn söng í netinu!! 2-1 sigur og fyrstu ţrjú stig sumarsins hengd á töfluna.
 
Meira svona Grćnar!! Nćsti leikur er mánudaginn 29.maí gegn Smára (ekki enskukennara) í Kópavogi, meir um ţađ síđar!
 
Fyrstu orđ ţjálfarans eftir leik: “Ég er bara ógeđslega hrikalega ánćgđur!”.
 
ÁFRAM VÖLSUNGUR!!

Ljósmynd Hafţór-640.is

..og boltinn söng í netinu eftir aukaspyrnu Hildar Önnu Brynjarsdóttur.

Ljósmynd Hafţór-640.is

Völsungar fagna fyrra marki Hildar Önnu í leiknum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744