Hertar ađgerđir innanlands og á landamćrum vegna COVID-19 frá hádegi 31. júlí nk.Almennt - - Lestrar 154
Á hádegi ţann 31. júlí nćstkom-andi taka gildi hertar ađgerđir innanlands og á landamćrum vegna COVID-19 sem standa í tvćr vikur, út 13. ágúst nk.
Í tilkynningu á vef Stjórnaráđsins segir ađ ákvörđunin sé í samrćmi viđ tillögur sóttvarnalćknis sem heilbrigđisráđherra hefur samţykkt.
Um ađgerđir innanlands frá 31. júlí:
• Takmörkun á fjölda sem kemur saman miđast viđ 100 einstaklinga. Börn fćdd 2005 eđa síđar eru undanskilin.
• Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi verđi viđhöfđ sú regla ađ hafa a.m.k. 2 metra á milli einstaklinga.
• Ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja 2 metra fjarlćgđ milli ótengdra einstaklinga er krafist notkunar andlitsgrímu sem hylur nef og munn. Ţetta á t.d. viđ um almenningssamgöngur, ţ.m.t. innanlandsflug og farţegaferjur, og starfsemi s.s. hárgreiđslustofur og nuddstofur. Andlitsgrímur sem notađar eru utan heilbrigđisţjónustu ćttu ađ uppfylla kröfur sem settar eru fram í leiđbeiningum sóttvarnalćknis.
• Vinnustađir, opinberar byggingar, verslanir og ţjónustufyrirtćki sem eru opin almenningi skipuleggi starfsemi sína í samrćmi viđ ofangreint og tryggi ađ ekki séu fleiri en 100 einstaklingar í sama rými og ađ í minni rýmum séu ekki fleiri en svo ađ hćgt sé ađ tryggja 2 metra fjarlćgđ milli einstaklinga.
• Verslanir, opinberar byggingar og ţjónustufyrirtćki sem eru opin almenningi tryggi ađgang ađ handsótthreinsi fyrir almenning og starfsmenn viđ innganga og í grennd viđ yfirborđ sem margir snerta s.s. snertiskjái og afgreiđslukassa, sinni vel ţrifum og sótthreinsun yfirborđa eins oft og unnt er og minni almenning og starfsmenn á einstaklingsbundnar sóttvarnir međ merkingum og skiltum.
• Sundlaugar og veitingastađir tryggi ađ gestir geti haft 2 metra bil á milli sín í öllum rýmum međ fjöldatakmörkun í samrćmi viđ stćrđ hvers rýmis.
• Sóttvarnalćknir leggur til ađ starfsemi sem í eđli sínu felur í sér ađ gestir noti sameiginlegan búnađ s.s. íţróttastarf, líkamsrćktarstöđvar, spilakassar og spilasalir geri hlé á starfsemi eđa sótthreinsi slíkan búnađ milli notenda.
• Sóttvarnalćknir leggur til ađ söfn, skemmtistađir og ađrir opinberir stađir geri hlé á starfsemi sé ekki hćgt ađ tryggja ađ fariđ sé eftir fjöldatakmörkun eđa ađ bil milli ótengdra ađila sé yfir 2 metrum.
• Opnunartími skemmti- og vínveitingastađa verđur áfram til kl. 23:00.
Ađgerđir efldar á landamćrunum frá 31. júlí:
Sóttvarnalćknir mćlir međ ađ tvöföld sýnataka, viđ komu og á degi 4-6 ef fyrra sýniđ er neikvćtt, verđi útvíkkuđ til allra sem hingađ koma frá áhćttusvćđum og dvelja hér 10 daga eđa lengur međ ráđstöfunum í samrćmi viđ ţađ sem nefnt hefur veriđ heimkomusmitgát ţar til neikvćđ niđurstađa fćst úr seinni sýnatöku. Ef ţessi ráđstöfun ber ekki árangur og innlend smit koma upp tengd komufarţegum ţrátt fyrir beitingu ofangreindra ráđstafana ţarf hugsanlega ađ efla ađgerđir á landamćrum enn frekar.