Heimamenn opna nýja byggingavöruverslun á Húsavík

Heimamenn ehf. munu opna nýja byggingavöruverslun á Húsavík í febrúar.

Heimamenn opna nýja byggingavöruverslun á Húsavík
Fréttatilkynning - - Lestrar 297

Vallholtsvegur 8.
Vallholtsvegur 8.

Heimamenn ehf. munu opna nýja byggingavöruverslun á Húsavík í febrúar. 

Ţar verđa seldar allar helstu byggingavörur sem í bođi eru, ásamt málningu, hreinlćtis-tćkjum og öđru sem tengist viđhaldi og nýbyggingum. 

Ţegar er búiđ tryggja ađgang ađ mörgum ţekktum vörumerkjum og fleiri eru vćntanleg en nánari kynning á vöruúrvali verđur send út ţegar nćr dregur opnun.

Verslunin verđur stađsett ađ Vallholtsvegi 8 á Húsavík ţar sem Byggingavörudeild KŢ, KŢ Smiđjan og Húsasmiđjan hafa veriđ međ rekstur áđur. 

Eigendur hins nýja félags Heimamanna ehf. eru eftirtalin fyrirtćki á Húsavík: Val ehf., Steinsteypir ehf., Vermir sf., Trésmiđjan Rein ehf. og Bćjarprýđi ehf.  

Ljósmynd - Ađsend

Framkvćmdastjóri Heimamanna ehf. er Brynjar T. Baldursson. 

„Ég er gríđarlega spenntur og hlakka mikiđ til ađ taka á móti viđskiptavinum í nýju versluninni okkar“ Segir Brynjar í fréttatilkynningu sem kom frá Heimamönnum ehf. í morgun.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744