Heilbrigisstofnun Norurlands 10 ra dag

HSN 10 ra starfsafmli dag, en stofnunin var til vi sameiningu heilbrigisstofnana Norurlandi ann 1. oktber 2014.

Heilbrigisstofnun Norurlands 10 ra dag
Frttatilkynning - - Lestrar 71

Jn Helgi Bjrnsson, forstjri HSN.
Jn Helgi Bjrnsson, forstjri HSN.

HSN 10 ra starfsafmli dag, en stofnunin var til vi sameiningu heilbrigisstofnana Norurlandi ann 1. oktber 2014.

Heilbrigisstofnun Norurlands, HSN 10 ra starfsafmli dag, en stofnunin var til vi sameiningu Heilbrigisstofnunar ingeyinga, Heilsugslunnar Akureyri, Heilsugslustvarinnar Dalvk, Heilbrigisstofnunar Fjallabyggar, Heilbrigisstofnunar Saurkrks og Heilbrigisstofnunar Blnduss, ann 1. oktber 2014.

Sameiningin hefur leitt til jkvra breytinga og hagringar hva varar aukna samvinnu og fagleg samskipti milli heilbrigisstofnana Norurlandi. Mun auveldara er a halda ti flugri upplsingatkni sem er rauninni forsenda ess a vinna vel saman yfir strt landsvi. fylgdi sameiningunni veruleg samleg smenntun starfsflks sem jk mjg mguleika samstarfi og flugri endurmenntun sem hefur leitt til nrra og uppbyggilegra verkefna heilbrigissvii.

HSN sinnir stru landsvi allt fr Blndusi vestri til rshafnar austri sem telur um 38.000 ba, en stofnunin rekur 18 askildar starfseiningar um 40.000 fermetrum af hsni. etta er str vinnustaur, en hj okkur starfa 625 starfsmenn 455 stugildum. Hr eru 120 hjkrunarfringar, 95 sjkraliar og 55 lknar 45 stugildum. eru talin strf missandi aila slflagsjnustu, iju- og sjkrajlfun og ahlynningu, auk starfa eirra sem sinna stojnustu af msum toga. dag eru 12-13 lknar srnmi heimilislkningum hj HSN og vi tkum vi nokkrum fjlda nema lengra ea styttra starfsnm hverju ri.

HSN a jafnai um 1000 samskiptum vi ba Norurlands hverjum degi og starfsflk heimahjkrun skrir t.a.m. um 80.000 samskipti vi jnustuega hverju ri. Bast m vi a lknar stofnunarinnar fari 2-3 bratkll me sjkrabl hverjum degi, en starfssvinu eru tu lknar alltaf bundinni vakt til a bregast vi slysum ea veikindum ba. egar alvarlegt slys var xnadal sumar mttu 8 lknar og 5 hjkrunarfringar fr HSN slyssta fr remur starfsstvum.

Hlutverk HSN er vtkt samflaginu. Vi hldum utan um alla almenna jnustutti heilsugslu me mttku og vaktjnustu heilsugslulkna, heimahjkrun, hjkrunarmttku, ungbarna- og mravernd, heilsuvernd grunnsklabarna, hjkrun framhaldssklum og slflagslegri jnustu fullorinna og barna, auk fleiri tta. Einnig rekum vi fjldann allan af hjkrunar- og sjkrarmum starfssvinu.

Vi erum stolt af v a hafa fengi a taka tt v a leia n og spennandi verkefni en nlegasta dmi er egar stofnunin skrifai undir samstarfssamning vi Sjkrahsi Akureyri og heilbrigisruneyti um starfsemi Akureyrarklnkurinnar sem veita ME sjklingum jnustu landsvsu. tk HSN einnig vi verkefnum geheilsuteymis barna Norurlandi og Austurlandi, en teymi var styrkt me nju og flugu fagflki. Tekur teymi til starfa dag 10 ra afmli HSN.

Almennt hefur Heilbrigisstofnun Norurlands noti velvilja stjrnvalda essi 10 r og fengi auknar fjrheimildir til a auka og bta jnustu. Srstaklega m nefna fjlgun starfsflks Akureyri ar sem staa heilsugslunnar ar var afskaplega veik fyrir 10 rum. Stofnunin hefur reki ahaldssama stefnu fjrmlum og hefur rekstur hennar a jafnai veri jafnvgi.

Heilbrigisstofnun Norurlands er lykilstofnun samflaginu. Hn hefur ann megintilgang a skapa gan ramma utan um gott starfsflk, hvers hlutverk er svo a veita bum fluga heilbrigisjnustu sem stular a vellan og heilbrigi eirra. Vi munum halda fram a rkja okkar mikilvga hlutverk af natni, fagmennsku og viringu.

Innilega til hamingju me daginn, allt starfsflk HSN og bar Norurlandi vestra og eystra.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744